En svo tók ég eftir því um daginn að óþekkt kvikindi var komið á stjá og farið að fjölga sér.
Þannig að spurning mín er, hvað er þetta?
Og svo að lokum eru plönturnar orðnar soldið loðnar hjá mér..
Mér langaði að vita hvort þetta væri eitthvað alvarlegt?
Vill taka það fram að ég er búin að skipta um 50% af vatninu og slökkva á ljósinu í 3 daga.. en þessi mynd er tekin fyrir það...