Jæja, nú var maður að flytja og stússast og ekki búin að vera duglegur að hugsa um fiskana sína, eiginlega bara gefa þeim að éta..
En svo tók ég eftir því um daginn að óþekkt kvikindi var komið á stjá og farið að fjölga sér.
Þannig að spurning mín er, hvað er þetta?
Og svo að lokum eru plönturnar orðnar soldið loðnar hjá mér..
Mér langaði að vita hvort þetta væri eitthvað alvarlegt?
Vill taka það fram að ég er búin að skipta um 50% af vatninu og slökkva á ljósinu í 3 daga.. en þessi mynd er tekin fyrir það...
Hvað er þetta?...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þú getur lesið um snigilinn hérna:
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... _grein.htm
getur líka notað leitina á spjallinu og leitað eftir "sniglar", þetta er algengur snigill í búrum og mikið hefur verið talað um hann hérna.
Þörungurinn á plöntunum getur komið af of mikilli birtu, sveiflum í vatnsgæðum og örugglega einhverju fleiru
getur reynt að finna út hvers konar þörung þú ert með hérna:
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
og leiðir til að losna við hann
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... _grein.htm
getur líka notað leitina á spjallinu og leitað eftir "sniglar", þetta er algengur snigill í búrum og mikið hefur verið talað um hann hérna.
Þörungurinn á plöntunum getur komið af of mikilli birtu, sveiflum í vatnsgæðum og örugglega einhverju fleiru
getur reynt að finna út hvers konar þörung þú ert með hérna:
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
og leiðir til að losna við hann