gubby

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
vignir
Posts: 13
Joined: 26 Sep 2010, 23:36
Location: rvk

gubby

Post by vignir »

var að fá mér gubby fiska og hef ekki átt svoleiðis áður og er að velta því fyrir mér hvernig ég sé þegar þeir eiga von á seiðum ? og hvenar maður eigi að setja þá í fæðingar búr ?
kveðja Vignir
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

hæhæ

Post by Joigeir »

Meðað við hvað ég hef heyrt, þá fær kerlingin svona svartan blett á magann, annars gætiru pottþétt googlað pregnant guppy, og séð mynd þar :)
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ef menn nenna að leita er fullt af fróðleik um Guppy hér á spjallinu undir flipanum gotfiskar

annars er þetta allt hér

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6697
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Það er simple, þær verða yfirleitt svo feitar hehe þannig ef þú nennir ekki að leita þér fróðleiks fylgstu þá bara með þeim og þú sérð það á flestum :) og þegar þú sérð það fer það ekkert á milli mála, kemur líka eins og er sagt hér að ofan svart neðst á magann á þeim, en það kemur oft þó þær séu ekki komnar langt á leið:)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta svarta við gotraufaruggan er bara legið í kvenfiskunum :)
En það stækkar aðeins þegar þær eru óléttar.
Það er fínt að setja þær í gotbúr ef þú ætlar að ala seiðin upp sér.
Annars kemst alltaf eitt og eitt seiði upp, í búrum.
Jafnvel með fiskum sem gætu étið þau.
Þau þurfa bara gróður til að fela sig í.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply