gullfiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

gullfiskur

Post by eddi »

ég er með gullfisk sem er með einhverskonar bólur á sér og það kemur hvítt dót úr því. en ég geri vatnskifti 1 viku og þríf það líka.

ef einhver veit hvað þetta er þá má hann segja mér það :)

þarna sjást bólurnar
Image

Image
Kv:Eddi
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

mér skilst að það sé ekki óalgengt að gullfiskar fái graftarkíli.
en hér er einhver lestning með hvíta bletti á gullfiskum.

http://www.bristol-aquarists.org.uk/gol ... seases.htm
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

kíkji á þetta. takk samt :-)
Kv:Eddi
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

Hann drapst rétt áðan :cry: eftir að hafa lifað 3 ár :cry:
Kv:Eddi
Post Reply