kínverskur ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

kínverskur ?

Post by acoustic »

mér er sagt að þetta sé kínverskur kattfiskur. hvað segið þið um það ?

Image
Image

og ef svo er vitið þið hvað hann kostar sirka ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega Silurus asotus.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

er hann kínverskur ? og hvað er verðið úr búð ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

acoustic wrote:er hann kínverskur ? og hvað er verðið úr búð ?
Já, eða asískur

http://www.planetcatfish.com/catelog/sp ... cies_id=78

Samhvæmt þessum upplýsingum ert þú kominn með heljarinnar monster
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já og samkvæmt þessu þá segja þeir
"Not recommended as an aquarium fish due to its large adult size and propensity to eat other fish."
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

"Average adult size is around 300~500mm" 30-50cm er nú bara temmileg stærð, er það ekki?

varstu að eignast hann eða?
-Andri
695-4495

Image
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Nú mun þér sennilega BREGÐA!!!
þessi fiskur er ekki Kínverskur fyrir sitt litla líf,hann er frá Asíu.
Þessa fiskategund átti ég fyrir ekki mörgu árum síðan, hann er EITRAÐASTI ferskvatns fiskurinn sem er hafður í búrum í dag...!! Hann hefur risa gadd í sunduggunum (eitur sprotinn) þannig hann skal handleika með MIKILLI VARÚÐ!!!
HÉR ER HÆGT AÐ LESA UM ÞETTA KVIKINDI BETUR
http://www.scotcat.com/factsheets/h_fossilis.htm

kVEÐJA "Fiskurinn"
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

shit jahá! enn drepur hann hina fiskana ?
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Re: kínverskur ?

Post by loppa »

..... síðast þegar ég vissi þá var Kína samt í Asíu......... ;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: kínverskur ?

Post by Andri Pogo »

takk fyrir fornleyfauppgröftinn :D

Asía er samt ekki bara Kína, þó hann hefði svosem alveg geta verið nákvæmari.
-Andri
695-4495

Image
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: kínverskur ?

Post by unnisiggi »

ég átti einn svona fyrir nokkrum árum rosalega skemtilegur fiskur og hann var alveg til friðs hjá mér ég var með hann með amerískum síkliðum sem voru ekki nema 1/4 af hans stærð og hann lét þær alveg í friði hann var mikið fyrir að fela sig en lét alltaf sjá sig á matartima
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: kínverskur ?

Post by Agnes Helga »

Vá, hvað hann er skemmtilega útlítandi! :D Finnst hann flottur
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: kínverskur ?

Post by unnisiggi »

er þetta ekki channa sem sést þarna á fyri myndinni ?
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: kínverskur ?

Post by Andri Pogo »

nei, ekki alveg viss hvað þetta er samt...
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: kínverskur ?

Post by Squinchy »

unnisiggi wrote:er þetta ekki channa sem sést þarna á fyri myndinni ?
Sýnist þetta vera Callichthys callichthys
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply