Page 1 of 1

Eldhúsborð

Posted: 01 Oct 2010, 15:04
by maria169
M. 4 stólum til sölu á 5 þúsund. Það er ca. 2 m. og er auka plata til að lengja það. Það er húðað með ljós brúnum gerfi"viðar" lit ;) .. stólarnir eru með eins og bast sessum :) .. ágætlega með farið. .Þar að losna við það sem fyrst!!

Skoða líka skipti á minna borði fyrir 2-3

hafið samband á mariarottie@gmail.com frekar en hér :)