Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 02 Oct 2010, 20:22
vantar tunnudælu fyrir 80l búr...
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Oct 2010, 09:46
Auðvitað tekur því alltaf að setja tunnudælu í fiskabúr.
Tunnudæla er sennilega að jafnaði besti hreinsibúnaður sem völ er á.
Tunnudæla tekur ekkert pláss í búrinu, hún eikur vatnsmagnið og bíður upp á frábæra hreinsun, bæði líffræðilega og mekaníska.
jonsighvatsson
Posts: 185 Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Post
by jonsighvatsson » 03 Oct 2010, 10:57
Ég treysti ekki dælunni minni , til að vera án eftirlits í meira en sólarhring. Áður en hún setur allt á flot
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 03 Oct 2010, 14:49
eru tunnudælurnar eitthvað unreliable ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 03 Oct 2010, 14:54
nei þær eiga ekki að vera það, veit ekki hvað er í gangi með tunnudæluna hjá jóni.
-Andri
695-4495