Hitaveituvatn-óhætt að setja í búrið?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Hitaveituvatn-óhætt að setja í búrið?

Post by Elloff »

Getur einhver sagt mér til um það hvort hitaveituvatnið er nothæft? Er á Akranesi þar sem vatnið er nokkuð daunillt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég veit ekki með akranes, þar sem það kemur úr deildartunguhver. En á reykjavíkursvæðinu er það í 100% lagi og mig grunar að það sé sama á akranesi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Hitaveituvatn-óhætt að setja í búrið?

Post by Pjesapjes »

ég er á skaganum og ég blanda hitann á vatninu bara í krananum og læt vaða í búrið, hefur aldrei verið neitt vandamál. og sýrustigið er ca 7.5-8
Post Reply