er einhver að selja black ghost eða discus
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
er einhver að selja black ghost eða discus
vill bara anna hvora tegundina helst vill ég fá þá ódýra ekki hugsa um að ég kaupi black ghost meira enn 5000 af því að ég sá einn í dýragarðinum á fimm þúsund og discusarnir helst undir 7000 tek tilboðum líka besta boðið vinnur!!
ok
en hvað kosta þeir þar sem þeir kosta minnst?
Nákvæmlega Hefur þú talað við Tjörva? Hann lummar oft á ódýrum tegundum af discum og getur pantað fyrir þig. Við sem eigum stóra mola og frjósöm pör erum bara ekki tilbúnir til að láta þessa gullmola fyrir sama verð og verslanir eru að selja ungfiska allavega tala ég fyrir minn munn og held að fleiri eigendur að stórum discum taki undir það.
Kv
ólafur
Kv
ólafur
Ef þú ert heppinn geturu fundið LITLA diskusa á rétt undir 10.000kr. annars eru þeir um 10þ kr., ungfiskarnir þá.
En ég mæli með því alveg sérstaklega ef þú ert að fá þér diskusa að vera búinn að cycla búrið vel o.s.frv. ungir diskusar eru viðkvæmir fyrir slæmum vatnsgæðum og deyja oft upp úr næstum þurru. Ég hef aldrei átt diskusa sjálfur, einfaldlega vegna þess að ég tími ekki að eyða tugum þúsunda í eitthvað sem getur drepist fljótlega.
En engu síður hef ég lesið mér helling til um þá, svo þú getur sent mér ep ef þú hefur spurningar um diskusa eða einhverja aðra fiska.
En ég mæli með því alveg sérstaklega ef þú ert að fá þér diskusa að vera búinn að cycla búrið vel o.s.frv. ungir diskusar eru viðkvæmir fyrir slæmum vatnsgæðum og deyja oft upp úr næstum þurru. Ég hef aldrei átt diskusa sjálfur, einfaldlega vegna þess að ég tími ekki að eyða tugum þúsunda í eitthvað sem getur drepist fljótlega.
En engu síður hef ég lesið mér helling til um þá, svo þú getur sent mér ep ef þú hefur spurningar um diskusa eða einhverja aðra fiska.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Það er svo sem rétt sem Jakob skrifar hér en það er svo að littlir discar eru mjög viðkvæmir og þurfa regluleg vatnaskipti. Ég er búin að ala diska i nokkurn tima og hef komið upp seiðum sem eru orðin stórir i dag og ég verð að segja að þetta er ekki auðvelt en ef þú hefur áhuga og tima þá tekst þetta
Ég held það sé bara ágætt að hafa umræðurnar fyrir opnum tjöldum, þannig lærum við öll. Skil ekki hvað býr að baki þessu Jakob.Jakob wrote:Ef þú ert heppinn geturu fundið LITLA diskusa á rétt undir 10.000kr. annars eru þeir um 10þ kr., ungfiskarnir þá.
En ég mæli með því alveg sérstaklega ef þú ert að fá þér diskusa að vera búinn að cycla búrið vel o.s.frv. ungir diskusar eru viðkvæmir fyrir slæmum vatnsgæðum og deyja oft upp úr næstum þurru. Ég hef aldrei átt diskusa sjálfur, einfaldlega vegna þess að ég tími ekki að eyða tugum þúsunda í eitthvað sem getur drepist fljótlega.
En engu síður hef ég lesið mér helling til um þá, svo þú getur sent mér ep ef þú hefur spurningar um diskusa eða einhverja aðra fiska.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
discus
Svavar hefur verið að selja Discus sem hann er að rækta ég fékk hjá honum fiska, það eru alltaf einhver afföll af litlum discus, varðandi vatnsskipti þá þarf að skipta um vatn í hverri viku það skiptir ekki máli hvað þeir eru stórir.
325L
Regnbogafiskar
Ancistrur ofl.
Regnbogafiskar
Ancistrur ofl.