
en á þessu flandri fann ég Marmara Gibba á mjög svo viðunandi verði þannig að ég keipti hann
einnig fann ég plegga á verði sem ég hef ekki fundið áður þannig að ég keipti 2

nú svo á ég nokkrar Ancirstur og ég er með 2 í 400L búri
svo nú spyr ég!!
1)er í lagi að hafa þá alla saman í 400L búri?
2)er eitthver möguleiki á að Pleggarnir fari að fjölga sér?
að því gefni að þetta sé sitthvort kynið
3)þarf ég að skipta búrinu uppí eitthver svæði til að losna við áreiti?
og þar sem ég geri mér grein fyrir því að þeir verða 30cm+ er náttúrulega á stefnuskránni að búa til stærra búr (búin að teikna 1450L í stofuna)
4)hvað hef ég langan tíma til að sanfæra konuna
