Pleggar, Gibbi og Ancirstur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Pleggar, Gibbi og Ancirstur

Post by pjakkur007 »

Ég var í höfuðborgini á í vikuni og að vanda var farið í allar þær fiskabúðir sem á vegi mínum urðu til að skoða og sennilega halda starfsmenn Dýraríkisins í Garðabæ að ég sé eitthverkonar fiskaperri :oops:

en á þessu flandri fann ég Marmara Gibba á mjög svo viðunandi verði þannig að ég keipti hann
einnig fann ég plegga á verði sem ég hef ekki fundið áður þannig að ég keipti 2 :?
nú svo á ég nokkrar Ancirstur og ég er með 2 í 400L búri

svo nú spyr ég!!

1)er í lagi að hafa þá alla saman í 400L búri?

2)er eitthver möguleiki á að Pleggarnir fari að fjölga sér?
að því gefni að þetta sé sitthvort kynið

3)þarf ég að skipta búrinu uppí eitthver svæði til að losna við áreiti?

og þar sem ég geri mér grein fyrir því að þeir verða 30cm+ er náttúrulega á stefnuskránni að búa til stærra búr (búin að teikna 1450L í stofuna)
4)hvað hef ég langan tíma til að sanfæra konuna :lol:
Last edited by pjakkur007 on 08 Oct 2010, 19:36, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Allir fínir saman í 400 lítrum og þú þarft litlar áhyggjur að hafa næstu 5 árin.
Pleggar fjölga sér ekki í búrum svo vitað sé.
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Re: Pleggar, Gibbi og Ancirstur

Post by maria169 »

dýraríkisins:) Dýraland er ekki í garðabæ ;)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

takk fyrir ábendinguna ég er búinn að laga þetta maría.
Post Reply