Herichthys carpintis hét áður Cichlasoma carpinte.
Er víst svipaður og Texas í útliti og atferli en verður ekki jafn stór.
Örugglega oft seldur sem Texas.
Vargur wrote:Herichthys carpintis hét áður Cichlasoma carpinte.
Er víst svipaður og Texas í útliti og atferli en verður ekki jafn stór.
Örugglega oft seldur sem Texas.
Carpinte og Cyanoguttatus eru báðir kallaðir Texas yfirleitt reyndar.
Carpinte er með stærri bletti yfirleitt og verður minni. Cyanoguttatus verður stærri og er með minni bletti sem eru ekki jafn þétt settir.