Var að skoða heimasíðuna hjá Fiskabúr og sá svona bakgrunnsplötur sem maður festir í búrið með kitti sem fylgir víst með því.
Eru margir að nota svona bakgrunna? Hver er ykkar reynsla af þeim?
Bakgrunnar, þ.e.a.s. ekki plaggöt
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Ég er með Juwel Rock bakgrunn í 720 lítra búri og þennan svarta frá Juwel í tveimur 400l. Þetta er rosalega flott. Svo er til ein gerð enn sem mig langar að prófa líka einhverntíman, Juwel Roots bakgrunnur.
Þetta er svolítið dýrt en alveg þess virði finnst mér, þessi plaköt eru alveg ómöguleg.
Þetta er svolítið dýrt en alveg þess virði finnst mér, þessi plaköt eru alveg ómöguleg.
Last edited by Gilmore on 24 Oct 2006, 03:41, edited 1 time in total.
Plakötin eru nú ekki alslæm, reyndar eru þessir gerfilegu gróðurbakgrunnar oft hálfslappir en td nýju Juwel plakötin virkilega flott, ég er sjálfur með grjótaútliðið hjá mér og mjög sáttur. Hann lítur mjög "eðlilega" út.
Ég mæli samt frekar með þrívíddar bakgrunni sérstaklega í stærri búr.
Hér má sjá Juwel bakgrunna.
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... runnar.htm
Ég mæli samt frekar með þrívíddar bakgrunni sérstaklega í stærri búr.
Hér má sjá Juwel bakgrunna.
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... runnar.htm
Ég tok mig nú til og gerði minn eigin bakgrun.
Eftir uplisyngar frá eina bok ég á.Til að spara plass setja ég hann bak við buirð og ekki inni. Ég notaðu frauðplast sem ég smiðaðu kassan i kring svo hreyf ég bara úr plastinu og málaði hann og skrautaði hann með svartan sand. ég er bisna ánaður !!!
(þvi miður er ég ekki nog klár að setja mynd að þvi hér inni
)
Eftir uplisyngar frá eina bok ég á.Til að spara plass setja ég hann bak við buirð og ekki inni. Ég notaðu frauðplast sem ég smiðaðu kassan i kring svo hreyf ég bara úr plastinu og málaði hann og skrautaði hann með svartan sand. ég er bisna ánaður !!!

(þvi miður er ég ekki nog klár að setja mynd að þvi hér inni

Stephan, ég er viss um að ef þú lest aðeins leiðbeiningarnar á því hvernig á að setja myndir inn getur þú fundið útúr því með smá æfingu.
Myndirnar þurfa að vera vistaðar á netinu til að hægt sé að setja þær hér inn.
Þú getur líka sett inn link á myndirnar þannig menn geti skoðað þær eða sent mér slóðina eða myndirnar sjálfar í e-mail á fiskaspjall@fiskaspjall.is og ég get sett þær inn.
Endilega reyndu að sýna okkur myndir og segðu líka frá fiskunum þínum.
Myndirnar þurfa að vera vistaðar á netinu til að hægt sé að setja þær hér inn.
Þú getur líka sett inn link á myndirnar þannig menn geti skoðað þær eða sent mér slóðina eða myndirnar sjálfar í e-mail á fiskaspjall@fiskaspjall.is og ég get sett þær inn.
Endilega reyndu að sýna okkur myndir og segðu líka frá fiskunum þínum.
éG VAR EINMITT að spá í þessu um daginn. Hversu þykkt er þetta í samhehenginu "tekur þetta mikið pláss í búrinu?"Vargur wrote:Plakötin eru nú ekki alslæm, reyndar eru þessir gerfilegu gróðurbakgrunnar oft hálfslappir en td nýju Juwel plakötin virkilega flott, ég er sjálfur með grjótaútliðið hjá mér og mjög sáttur. Hann lítur mjög "eðlilega" út.
Ég mæli samt frekar með þrívíddar bakgrunni sérstaklega í stærri búr.
Hér má sjá Juwel bakgrunna.
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... runnar.htm