Page 1 of 1

120L Trúða búr

Posted: 14 Oct 2010, 23:45
by botnfiskurinn
Datt inn á eitt 120 lítra búr á góðu verði.


120 lítrar veit ekki hvaða tegund
Hreinsi búnaður er orginal og Fluval 304
Ljósið er bara ein 60cm fluor pera

Íbúar eru...
2# Percula Clown/Amphiprion percula
1# Tiger Goby/Valencienna wardii
2# Hermit Crab/Clibanarius tricolor
1# Einhver snigil með skel á bakinu

Image
Og ein af Trúðonum
Image

Er alveg nýr í þessu svo öll góð ráð eru vel þegin!

Posted: 15 Oct 2010, 00:18
by Squinchy
Glæsilegt :góður: skemmtileg gróthleðsla :D, hver eru framtíðar plönin fyrir búrið ? :)

Posted: 15 Oct 2010, 11:31
by botnfiskurinn
Bæta við einhverjum fiskum og setja einhverja kóralla.

Eru þið með einhverjar hugmindir?

Posted: 15 Oct 2010, 12:01
by Dýragardurinn
Sæll,

Trúðarnir eru ekki Percula, Þetta er false percula. Öðru nafni Amphiprion ocellaris. Munurinn á false og real er að true percula er með miklu stærri og breiðari svarta rönd við hliðina á þessu hvíta.

Annars lítur þetta vel út hjá þér.