borun á búrum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

borun á búrum

Post by ellixx »

sælir
hvernig er það með að botnbora búr .
á maður að gera það fyrir samsetningu eða eftir ?

hvað á maður að vera með sverar lagnir í rekkanum 25mm 32mm 40mm ?????

öll ráð vel þeginn.

hvar fæ ég gegnumtök.

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bora áður en þú setur það saman - ef maður skyldi óvart brjóta glerið þá er fúlt að vera búinn að eyða tíma í að setja allt saman :)

Eru ekki til gegnumtök í poulsen? Ég hef fengið í vatnsvirkjanum, en það hefur verið eitthvað hallæri á þeim. Getur prófað loft og raftæki líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

nei ekki til í poulsen :evil:

kanski að maður mixi þetta öðuvísi en með gegnumtökum.

hvaða sverleika ertu með í þessu hjá þér keli ?
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var slatti til í poulsen þegar ég keypti mín.
reindar doltið dýr.
diskokongen
Posts: 42
Joined: 11 Jun 2010, 22:00
Location: rvk

Post by diskokongen »

sælir..
ég fékk gegnumtök í ellingsen í sumar, það voru alveg nokkrar stærðir og gerðir að velja á milli og kostuðu ca. 700kr stykkið
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Efnissalan á víst til þetta pípulagnaefni.
Ég er með 25mm í flestu hjá mér og það dugar fínt ef gatið í gegnumtakinu er sæmilega svert.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er með 32mm í yfirföllum, og 20mm frá dælunni minnir mig
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply