græn slím klessa?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

græn slím klessa?

Post by addyasg »

Það myndast alltaf græn slímklessa i lokinu hjá mér, sem sagt á ljósinu...
:oops: er búin að þurrka þetta alltaf í burtu, en svo kemur þetta alltaf aftur tveim vikum seinna, var bara að pæla í hvort þetta væru þörungar eða eitthvað annað??

en líka er að myndast þörungar á blómapottunum í fiskabúrinu, finnst þetta svoldið flott en var að pæla hvort það væri skaðlegt fyrir fiskana?? :D

óska eftir svörum :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekkert skaðlegt, það kemur líka alltaf svona grænt fyrir ofan ljósin hjá mér, þríf þetta bara af öðru hverju.
-Andri
695-4495

Image
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Post by jon86 »

Ætti ekki að vera það. Það er brúni þörungurinn (kallast rauðþörungur) sem er skaðlegur í miklu magni. Það er fínt að hafa þennan græna, gott snakk fyrir sumar tegundir hehe.
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
Post Reply