Óþekktir fiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Óþekktir fiskar

Post by Sibbi »

Jæja kæru snillingar.
Nú er mér farið að langa að vita hvaða fiska ég er með í einu búrinu, þetta voru bara smá seiði fyrir svona tveimur mánuðum, en eru nú 3 1/2 til 5cm.
Einhver þekkti þetta sem Malawi fiska, og dettur mér ekki í hug að rengja þann spjallverja, hann hefði reindar alveg getað sagt mér að þeir hétu kínverskur titlingaskítur, eða eitthvað þaðan af verra, svo lítið vit hef ég á þessu.
En nóg um það, hér eru myndir:
Image
Image
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

mjög líkir Kingsizei ,annars er ég ekki viss.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er ekki viss um að þetta se kingseizei. Gæti verið hvaða blendings drasl sem er, fékkstu engar uppl. um foreldrana ?
Getur þú ekki haft samband við þann sem seldi þér þetta ?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Næ ekki í þann sem ég fékk seiðin frá, allvegana ekki í bráð.

Spurning hvort nærmyndir hjálpi eitthvað til að vita hvaða,,,,,,,,,,,, fiskar þetta eru, ef ég nota flassið á myndvélinni, koma þeir bláleitari út á myndum, myndir hér fyrir neðan er ekkert flass notað.

Image

Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

virðast vera blendingar.
ég er samt ekki 100% viss en miðað við hvað rendurnar eru óreglulegar
þá sýnist mér þetta vera blendingar.
kannski M.pulpican + M. Callainos?
eða M. pulpican + P.socolofi?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Kanski ég leifi þeim greyunum bara að stækka meira, þá kanski verða þetta orðið enn fleyri tegundir 8) , það þarf svo sem ekki að bíða lengi, þetta stækkar hraðar en ég veit ekki hvað.

Þakka að sjálfsögðu öllum fyrir aðstoðina.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply