Page 1 of 1

Fartölva HP ónotuð til sölu

Posted: 22 Oct 2010, 17:01
by GG
Tölvan er keypt í dag 22 oktober og er enn í kassanum og er með 2 ára verksmiðju-ábyrgð.
kassinn er óopnaður og allar nótur fylgja með.Óska eftir tilboðum.
HP G62-A12SO fartölva
AMD Turion II Dual Core 2,3GHz örgjörvi / 4096 MB vinnsluminni / 320 GB harður diskur / 15,6'' LED skjár / AT..I Mobility Radeon HD4250 skjákort / HDMI úttengi + minniskortalesari / Windows 7

Posted: 22 Oct 2010, 20:53
by ulli
kaupa tölvu til að selja??

Posted: 22 Oct 2010, 22:23
by GG
Mitt innlegg í kreppunni.Nei ég sullaði gosi yfir gömlu tölvuna mína og fékk þessa í staðinn hjá tryggingunum og hef í raun ekkert við hana að gera. Hæðsta boð sem er komið í hana er 75,000kr.Sem ég mun taka ef einginn bíður betur. :wink: