hvort mælið þið með?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

hvort mælið þið með?

Post by plantan »

Tetratec EX 1200
eða
Tunnudæla Rena Filstar XP 3


hver er helsti munurinn? er einhver með reynslu af þeim báðum kannski:)?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef prófað báðar dælur

Fylgir allt með ex1200, svampar, kol, bio-bolta, keramik hringir
Rörin sem fara ofan í búrið eru glær sem mér finnst mjög góður kostur

Þarft að kaupa filter efni í Xp3 dæluna fyrir utan svampana minnir mig
Rörin sem fara ofan í búrið eru blá sem fara svolítið í mig, en þó hægt að fá sér bláan bakgrunn eða mála rörin

Báðar topp dælur, ég er með 2 * xp3 á mínu 600 lítra og er mjög sáttur með þær, en væri til í að skipta þeim út fyrir 2 * EX1200 eitthvern daginn upp á að fá pumpuna sem kemur flæðinu af stað
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Takk:)
er mikill munur á hljóðinu?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég heyri allavegana ekki mun á þeim, xp3 er svolítið háværari í startinu en það gæti verið út af því að rótorinn er orðinn gamall
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply