Gullfiskurinn minn hefur verið mjög skrítin undanfarna 3 daga, hann heldur sig til hlés undir dælunni og hreyfir sig voða lítið þar, í gær var ég að skoða hann og annað augað á honum er aðeins stærra en hitt.
Gæti þetta verið sýking? Þess má geta að fiskurinn hefur alltaf verið hress og borðað vel en núna er matarlystin minni.
Ég er með fleiri fiska í búrinu og er að spá hvort þetta gæti verið smitandi ef það er sýking og hvort ég gæti gefið gullfisknum eitthvað lyf?
Með fyrirfram þökk
laila
veikur gullfiskur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég skipti reglulega um vatn 10-12 daga fresti 10% og svo kannski á 6-8 vikum allveg...núna síðast á sunnudaginn var yfirhalning á búrinu og ég skipti alveg um allt vatn..á ég að skipta um vatnið aftur þá?Andri Pogo wrote:gæti verið að fá popeye sem kemur vegna lélegra vatnsskilyrða ef ég man rétt.
Hvernig er vatnsskiptum háttað hjá þér?
Annars myndi ég byrja á því að gera stór vatnsskipti (50-80%) strax og sjá hvort hann hressist ekki.
Hækka hitann í kringum 29°C, 2 matskeiðar af salti per Líter
Miðað við að vatnskiptin þín séu regluleg ætti að vera nóg að gera max 50% vatnskipti
Miðað við að vatnskiptin þín séu regluleg ætti að vera nóg að gera max 50% vatnskipti
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
persónulega hefur mér aldrei fundist 10% vatnsskipti merkileg, ég myndi frekar gera aðeins stærri vatnsskipti, t.d. 50%, í hvert sinn og sleppa því að tæma alveg búrið, fæst ekkert gott með því að vera alltaf að byrja uppá nýtt.
Ef við tökum sem dæmi að nítrat i búrinu fari upp um 5 á viku og að þú gerir 10% vatnsskipti á tveggja vikna fresti.
Eftir 2 vikur er nítrat 10
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 9
Eftir 2 vikur er nítrat 19
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 17
Eftir 2 vikur er nítrat 27
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 24
Svo tæmiru búrið og byrjar uppá nýtt og segjum þá að nítrat byrji aftur á 0.
Þetta eru svo miklar sveiflur í vatnsgæðum, ekki gott.
Ef við prófum að skipta þessu út fyrir 50%
Eftir 2 vikur er nítrat 10
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 5
Eftir 2 vikur er nítrat 15
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í ~8
Eftir 2 vikur er nítrat 18
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 9
Þetta fer aðeins hækkandi en mætti halda þessu alveg stabílu með því að gera vatnsskiptin á t.d. 10 daga fresti.
Bara smá pæling
En svo veit ég ekkert hversu stórt búrið er, hvað er í því eða hvernig hreinsibúnaður þannig það er erfitt að segja hversu mikil vatnsskipti þú ættir að gera.
Ef við tökum sem dæmi að nítrat i búrinu fari upp um 5 á viku og að þú gerir 10% vatnsskipti á tveggja vikna fresti.
Eftir 2 vikur er nítrat 10
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 9
Eftir 2 vikur er nítrat 19
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 17
Eftir 2 vikur er nítrat 27
> gerir 10% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 24
Svo tæmiru búrið og byrjar uppá nýtt og segjum þá að nítrat byrji aftur á 0.
Þetta eru svo miklar sveiflur í vatnsgæðum, ekki gott.
Ef við prófum að skipta þessu út fyrir 50%
Eftir 2 vikur er nítrat 10
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 5
Eftir 2 vikur er nítrat 15
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í ~8
Eftir 2 vikur er nítrat 18
> gerir 50% vatnsskipti og nítrat fer því niður í 9
Þetta fer aðeins hækkandi en mætti halda þessu alveg stabílu með því að gera vatnsskiptin á t.d. 10 daga fresti.
Bara smá pæling
En svo veit ég ekkert hversu stórt búrið er, hvað er í því eða hvernig hreinsibúnaður þannig það er erfitt að segja hversu mikil vatnsskipti þú ættir að gera.
Hækka hitann í kringum 29°C, 2 matskeiðar af salti per Líter
Code: Select all
Hækka hitann í kringum 29°C, 2 matskeiðar af salti per Líter
Miðað við að vatnskiptin þín séu regluleg ætti að vera nóg að gera max 50% vatnskipti?
Kv, Arnar
Re: Hækka hitann í kringum 29°C, 2 matskeiðar af salti per L
Já fyrir hvern líter af vatni sem búrið inniheldur er settar 2 matskeiðar af saltiBrocollid wrote:2 matskeiðar af salti fyrir hvern líter?!Code: Select all
Hækka hitann í kringum 29°C, 2 matskeiðar af salti per Líter Miðað við að vatnskiptin þín séu regluleg ætti að vera nóg að gera max 50% vatnskipti?
Leysa saltið upp í vatni og hella því svo rólega í búrið
2 matskeiðar P/liter Virkar vel fyrir gullfiska
1 matskeið P/liter er góð fyrir aðra fiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is