Vandræði með hitastig í búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Vandræði með hitastig í búri
Sælir um er að ræða gullfiskabúr, hitastigið í 250l rio búrinu mínu er of flöktandi , sem dæmi ef ég hef kveikt á ljósunum og með lokið á þá er hitastigið mjög fljótt að fara úr td 21c uppí 24-26c jafnvel á einum degi . Ég bara virðist ekki geta haft þetta stabílt. Er einhver gullin lausn á þessu ? taka lokin og láta net ?
Fá sér hitara og hafa búrið alltaf í 25 gráðum bara? Eða setja viftu á til að kæla það niður þegar ljósin eru í gangi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Ef það eru bara gullfiskar í búrinu þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur þó svo hitastigið sveiflist um 3° fram og til baka á sólahring það er bara eins og gerist í náttúrulegum tjörnum milli dags og nætur og gullfiskar þola ótrúlega mikið en ef þetta fer rosalega mikið í þig mundi ég gera eins og Keli segir og hækka hitan uppí 25°með hitara þá færðu þetta stabílt.