Rót sem litar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mahalo
Posts: 28
Joined: 27 Jun 2008, 14:28

Rót sem litar

Post by mahalo »

Er með rót sem litar vatnið frekar gullitað, er búin að gera 2 60-70% vatnsskipti eftir að ég fékk hana, er málið að gera bara nokkrar í viðbót og þá hættir hún að lita ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ræturnar hætta svosem ekki að lita við það að gera nokkur vatnsskipti, myndi gerast á endanum en það gæti tekið langan tíma.
Fljótlegra er að skola hana lengi í baðkeri/sturtu með heitu vatni eða setja hana í gegnum uppþvottavél (án sápu :shock: ) í 1-2 skipti
-Andri
695-4495

Image
mahalo
Posts: 28
Joined: 27 Jun 2008, 14:28

Post by mahalo »

Andri Pogo wrote:Ræturnar hætta svosem ekki að lita við það að gera nokkur vatnsskipti, myndi gerast á endanum en það gæti tekið langan tíma.
Fljótlegra er að skola hana lengi í baðkeri/sturtu með heitu vatni eða setja hana í gegnum uppþvottavél (án sápu :shock: ) í 1-2 skipti
Okay, ég er reyndar ekki með uppþvottavél en prófa að skola hana
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mæli með Mopani rótunum, þær eru mjög flottar og lita lítið sem ekkert út frá sér.
:wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply