Er með rót sem litar vatnið frekar gullitað, er búin að gera 2 60-70% vatnsskipti eftir að ég fékk hana, er málið að gera bara nokkrar í viðbót og þá hættir hún að lita ?
Ræturnar hætta svosem ekki að lita við það að gera nokkur vatnsskipti, myndi gerast á endanum en það gæti tekið langan tíma.
Fljótlegra er að skola hana lengi í baðkeri/sturtu með heitu vatni eða setja hana í gegnum uppþvottavél (án sápu ) í 1-2 skipti
Andri Pogo wrote:Ræturnar hætta svosem ekki að lita við það að gera nokkur vatnsskipti, myndi gerast á endanum en það gæti tekið langan tíma.
Fljótlegra er að skola hana lengi í baðkeri/sturtu með heitu vatni eða setja hana í gegnum uppþvottavél (án sápu ) í 1-2 skipti
Okay, ég er reyndar ekki með uppþvottavél en prófa að skola hana