Kribbafjölgun

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Kribbafjölgun

Post by Andri Pogo »

Hversu lengi er hægt að hafa seiðin hjá kribbum?
Verja þau seiðin þar til þau eru nógu stór að spjara sig sjálf eða eiga seiðin svo í hættu á að vera étin af foreldrunum?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau eru í lagi alveg heillengi, allavega fram að næstu hrygningu hjá parinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok flott, er með lítið búr með kribbapari í vinnunni, krakkarnir hafa þá kannski gaman af því að fylgjast með þeim stækka.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Má ég spyrja hversu lítið búr ertu með? Er að hugsa um að taka eitt kribba par frá í 54 L.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Þau eru í 30L tetra búri, hérna eru lélegar símamyndir, það sést aðeins í kerluna neðarlega til hægri á fyrri myndinni, mér finnst þau hafa nóg pláss þrátt fyrir að 30L hljómi illa fyrir þau :o

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ok, þannig það ætti alveg að komast í 54 :wink: Flott búr annars finnst mér, stílhreint og fínt
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply