Gullfiskar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
tony
Posts: 6
Joined: 24 Aug 2010, 10:30

Gullfiskar

Post by tony »

Ég er búinn að vera stútera gullfiska en finn ekkert slíkt. Veit einhver hvar maður fær gullfiska í dag ? Veit að vísu um fless allar dýrabúðir sem selja fiska en sé aldrei gullfiska. Getur einhver bent mér á búðir sem selja gullfiska og eða um heinhvern sem er að selja gull fiska ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég held nú að flestar búðir eigi gullfiska, hef amk séð undanfarið í t.d. dýragarðinum, fiskó, trítlu, dýraríkinu...

annars eru gullfiskar ekki gotfiskar :)
-Andri
695-4495

Image
tony
Posts: 6
Joined: 24 Aug 2010, 10:30

gullfiskar

Post by tony »

biðst afsökunar á að hafa sett þetta hérna inn því ég er svo ný byrjaður á þessu og veit voða lítið um svona er bara að byrja í þessu og ég held stundum að ég sé orðinn einhvervur stend mig að því að sitja fyrir framan fiskabúrið og horfa og horfa á fiskanna sinda um án þess að fatta mig sjálfann hef bara orðinn óstöðvandi áhuga á þessum littlu greijum
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

margir flottir í dýralandi (spöngin, við kringluna og í Mjóddinni)
og sá mjög flotta gullfiska í Dýralíf um daginn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply