Hvað á maður að gera við þetta fúlegg

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Hvað á maður að gera við þetta fúlegg

Post by jonsighvatsson »

Syndir asnalega, er þunglyndur og finnst gaman að hanga útí horni á botinum samt er hann ofdekraður með amk 60lítra útaf fyrir sig og mikinn hreinsibúnað, og 20% vatnsskipti á viku



[img][img]http://i77.photobucket.com/albums/j47/n ... ass253.jpg[/img][/img]
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Post by jonsighvatsson »

alltaf synt asnalega , og snýst stundum í hringi þegar hann er að éta
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fara með hann í næstu dýrabúð og fá sér eitthvað áhugaverðara í staðinn.
-Andri
695-4495

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ég myndi bæta svona 3 við. Ekkert "óeðlilegt" við að svona kúlulaga fiskar missi jafnvægið sérstaklega eftir að hafa étið mat og þá helst eftir þurrmat.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef hann er einn myndi ég bæta nokkrum við og svo gæti verið gott fyrir hann að salta aðeins vatnið, 1 - 2 matskeiðar á hvern líter
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Post by jonsighvatsson »

þeir eru 5x gullfiskarnir allir sprækir nema þessi í búri nálægt 300lítrum , bara skrítið með þennan að hann stækkar ekki neitt , en hinir stækka á ljóshraða
Post Reply