Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 Jul 2007, 23:03
arrowana
ancistrus albino
corydoras schwartzi
synodontis decurus
Platydoras costatus
gler kattfiskur
bláhákarl
eldsporður
Aphyosemion walkeri kutunze
Apistogramma macmacmasteri
kribbi red
fiðrildasíkliða
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 07 Jul 2007, 23:08
Platydoras costatus hvað kostar hann hjá ykkur? verða þeir eitthvað stórir eða?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 Jul 2007, 23:11
costatus verður ca 15 cm
kostar 1.990.-
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 07 Jul 2007, 23:12
Gudmundur wrote: costatus verður ca 15 cm
kostar 1.990.-
úhh kíki til ykkar á mán.
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 12 Jul 2007, 22:39
hvað er erlenda nafnið á gler kattfisknum ?
JinX
Posts: 344 Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj
Post
by JinX » 12 Jul 2007, 22:45
Kryptopterus bicirrhis mun vera svarið almenn nöfn eru líka : Ghost catfish ogGhostfish
Hafrún
Posts: 173 Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ
Post
by Hafrún » 11 Aug 2007, 20:18
hvað kostar Aphyosemion walkeri kutunze í fiskabúr.is???
má þessi fiskur vera með flestum fiskum???
og hvað verður hann stór???
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 11 Aug 2007, 20:44
Man ekki verðið en walkeri verður um 6 cm og má vera með flestum smærri og friðsömum fiskum, þeir njóta sín þó langbest án annara tegunda í búri.
Hafrún
Posts: 173 Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ
Post
by Hafrún » 12 Aug 2007, 00:19
er nokkuð 30L búr allt of lítið fyrir svona fisk
þar sem að hann nýtur sín best einn og sér (með sinni tegund) þá var ég að pæla að setja þá í minsta búrið sem ég á sem er bara 30L enda er það eina búrið sem er tómt hjá mér núna og mér finnst ég þurfa að hafa eitthvern fisk í því hehehehe...
annarst langar mig rosalega mikið í rafmagnsfisk eru víst rosalega skemmtilegir.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 12 Aug 2007, 11:30
30 l búr ætti að henta vel fyrir nokkra svona fiska.
Rafmagnskattfiskurinn er skemmtilegur en þarf mun stærra búr.
einar24
Posts: 69 Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík
Post
by einar24 » 18 Oct 2007, 21:06
hey eruð þið með einhverja red belly piranha fiska í búðinni ef þið eruð með hvesu stórir eru þeir og hvað kostar stykkið
Einar24
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Oct 2007, 21:17
Þeir eru til.
4 cm kr. 990.- pr. stk.
12-15 cm kr. 3.900.- pr. stk.
16-20 cm kr. 3.500.- pr. stk.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 18 Oct 2007, 22:09
Hvað er verðið á gler kattfisknum?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Oct 2007, 22:13
Gler kvikindið kostar kr. 1.700.-
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Oct 2007, 23:53
Ég hef alltaf verið hrifin af þessum glerfiskum en aldrei látið vaða.
Er í lagi að hafa þá með "venjulegum" fiskum, þ.e. þessum gömlu góðu, sverðdraga, guppy o.s.fr.?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 18 Oct 2007, 23:56
við áttum svona glerfisk...hann gekk alveg með venjulegum fiskum
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 19 Oct 2007, 06:20
er það ekki rétt munað hjá mér að Apistogramma macmacmasteri er í fjöldkildu með fiðrilda síkliðu og með svipaða hegðun ?
Hvað kostar svona kvikindi ??
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 11:28
Þeir eru reyndar sitthvor ættkvíslin af sömu fjölskyldunni ef ég man rétt, koma frá svipuðum slóðum og eru nokkuð svipaðir í hegðun.
Man ekki verðið en það er bara eitthvað klink.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 19 Oct 2007, 18:26
Hvað kostar albinoa ancristan?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 19:59
Uppseld.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 19 Oct 2007, 20:15
Dem.. en venjuleg? (er ekki annars hægt að hafa þær með gullfiskum?)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 20:17
Eitthvað til af venjulegum, verð frá 890.-
Ganga fínt með gullfiskum.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 19 Oct 2007, 20:22
þá kem ég á sunnudag eða mánudag
(er ekki annars opið á sunnudögum?)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 20:33
Lokað á sunnudögum
Opnunartími
mán-fös 16.00-19.00
lau- 12.00-16.00
Sunnudaga--lokað.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Oct 2007, 15:24
Kk 1.290.-
Kvk. 690
KK Crowntail 1.490.-