ÉG er með fiskabúr til sölu og ég var með eina auglýsingu hérna inni en var greinilega ekki nógu nákvæm á lýsingunni
en þetta er til sölu semsagt
- búrið sem er 110ltr, 80 cm á lengd, 30 -32 cm á dýpt ( glerið er kúpt að framan ) og svo 40 cm á hæð
-hreinsidæla
-hitari
-hitamælir
-mjög stór rót ásamt tveimur stórum kuðungum og öðru skrauti og svo steinum í botni
-svo eru það tvær ryksugur( brúsknefjar), 4 black molly, 5 tetrur, 2 gullfiskar, og 4 glerfiskar held ég að þeir heiti
-lítill og stór háfur
-dæla til að soga upp drullu úr botnsteinunum og til að nota til að tæma búrið
-segull til að þrífa búrið
-fiskamatur
vil selja það sem fyrst svo endilega bjóðið í það en ég kann ekki að setja inn mynd hérna en get sent á email [/img]
fiskabúr með öllu SELT
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli