Kribburnar dansa

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Kribburnar dansa

Post by plantan »

Núna í 2 daga hefur kribbustelpan verið að hrista sig á fullu og fara í rosa lit fyrir framan kallinn og verið að nudda sér utaní hann.
karlinn sperrir sig og eltir hana..

er einhver ást að blómstra hjá þeim?
eru þau að spá í að hrygna eða?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög líklega.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply