Aðins of mikill hiti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Aðins of mikill hiti

Post by elliÖ »

Sælir spjallverjar ég er að berjast við aðins of mikið hitastig í búrinu hjá mér það gengur illa að koma því úr 27+ hvað er best að gera við þessu þetta er 180 lítra juwell vison búr og ég er ekki með hitarann stiltan nema í 24 enda kveiknar aldrei á honum hefði viljað hafa hitan í svona 25+ það logir á ljósunum frá 9-13 og frá 17-22 30



kveðja Elvar
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

afhverju viltu hafa það í 25 gráðum?
hvaða fiskar eru í búrinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply