Ég er búin að skoða hálft internetið og datt niður á þessa síðu og sé að hérna eru atvinnu áhugamenn

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Efstu myndirnar þrjár eru vafalaust Ancistrus, en hér á spjallinu eru snillingar sem svara þessu ábyggilega von bráðar betur en ég.hrefnah wrote:já ég var búin að sjá þessa síðu
eru litlu ryksugufiskarnir kannski Ancistrus?
var ekki alveg viss með þennan stóra... er hann kannski pleggi?
Annars myndi ég persónulega skipta skrautinu út fyrir eitthvað náttúrulegara, t.d. rætur eða fallegt grjót og lifandi gróður.hrefnah wrote:
er samt ekki nógu ánægð með það væri alveg til í ráðleggingar... aðra íbúa? gróður?
annað sem ég er ekki klár á er lýsingin ein peran er svona blacklight sem fylgdi með búrinu og hina keypti ég bara útí búð er það í lagi?
Jú þetta er Pterygoplichthys gibbiceps eða Gibbi. Gæti þó verið pardalis en allavega Pterygoplichthys (þarna á fyrstu myndinni)Van-Helsing wrote:Getur ekki verið að þetta sé Pterygoplichthys gibbiceps
Hver er munurinn á Plegga og Gibba ?