Ancistra með innfallinn maga.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Ancistra með innfallinn maga.

Post by plantan »

Ég er með Ancistru par og konan er búin að vera með innfallinn maga(frekar mikið) held ég alveg síðan hún kom með hrogn seinast, og það var í byrjun nóv.
hún borðar mjög vel og er mikið á trérótinni. fær gúrku og klárar hana yfir eina nótt. er líka með botntöflur sem þau fá annan hvern dag. hún er oft líka á gróðrinum þar sem þari er..

hvað getur verið að?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kannski einhver snikjudyr.. Ertu viss um ad hun hafi etid matinn en ekki karlinn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

hún er að éta mjög vel. ég horfi á hana borða.. hinsvegar sé ég karlinn nánast aldrei, en mér sýnist hann bara vera fínn í holdum.

get ég séð hvort hún sé með snýkjudýr. og hvað gera bændur þá ef það er snýkjudýr?
Post Reply