Skalarnir mínir eru soldið í því að synda á hlið :/ svona eins og það sé straumur að ýta á þá en það er ekki út af dælunni .. hvað eru þeir að gera?
svo ef ég pikka á búrið þá hætta þeir :/
er hrædd um að það sé eitthvað að þeim
Skalarnir synda á hlið
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Hefurðu mælt vatnið nýlega? Þeim fannst þetta alveg pottþétt ekki gaman. Það eru einhverjar aðstæður sem láta þá gera þetta, og allar líkur á að það sé ekki góðs viti.napoli wrote:það eru MJÖG góð vatnsgæðin svo það er ekki það
en þeir eru enn mjög litlir og eru bara 3 þannig að búrið er ekki orðið vandamál strax, hef ekki tekið eftir að þeir hafi gert þetta í dag, kannski fannst þeim þetta bara gaman hehe
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
já það er ljós bæði í lokinu og svo er lampi hliðina á kommóðunni, getur verið að það sé málið hehe .. ætla að prufa að slökkva það en þeir hafa allavega ekki verið að gera þetta lengur, ætla að fylgjast náið með þeim á morgunn
takk!
og já mældi vatnið, allt ph draslið var perfect
notaði svona all in one próf

og já mældi vatnið, allt ph draslið var perfect
