hvað gæti hafa valdið dauða ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

hvað gæti hafa valdið dauða ?

Post by ellixx »

sælir
ég er með Green metalic barb og hann fékk ég hjá tjörva beint úr flugi og hann dó á 2 degi ,hann varð svona blóð rauður á annari kinninni og munni og sinti svona á hlið og upp ,fór svona með straumnum ,réði ekki hvert hann fór.

reyndar fékk ég hjá honum tígrisbarba sem var slappur strax og dó um nótina ,en þar voru engin merki á honum eins og á metalic.

hvað gæti hafa valdið þessu .

saltaði búrið strax og ég var var við að metalic var eitthvað skrítin en það var of seint.

kveðja
Erling

mynd af fórnalambinu.

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hann hefur bara ekki þolað flutninginn. Hugsanlega orðið fyrir ammóníueitrun í pokanum (roðinn bendir til þess).

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem maður heyrir af svipuðum vandræðum með fiska sem koma beint úr flugi frá tjörva.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: hvað gæti hafa valdið dauða ?

Post by ulli »

What you pay for is what you will get.
Post Reply