seiði

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
tony
Posts: 6
Joined: 24 Aug 2010, 10:30

seiði

Post by tony »

Var að velta því fyrir mér hvort sverðdraga kerlinng meigi vera með bardaga fiski og brúsnefja saman í búri hvort seiðin verða jetin af bardaga fisknum eða brúsnefjonum ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: seiði

Post by Elma »

bardagafiskurinn mun gleypa þau um leið og þau koma.
Ancistrurnar láta þau vera.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply