Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
DjNova
- Posts: 83
- Joined: 04 May 2010, 18:25
- Location: Mosfellsbær
-
Contact:
Post
by DjNova »
ég er með eina tetru í búrinu mínu og hún er komin með bólu á nefið.
Hvað get ég gert?

-
stebbi
- Posts: 462
- Joined: 30 Aug 2007, 19:05
- Location: Breiðholt
Post
by stebbi »
Kreistir bóluna :p
Annars hjálpar líka að lýsa þessu aðeins betur t.d. hvernig tetra þetta er og hvernig bólan lítur út, jafnvel senda mynd.
-
DjNova
- Posts: 83
- Joined: 04 May 2010, 18:25
- Location: Mosfellsbær
-
Contact:
Post
by DjNova »
Þetta er neon tetra.
Bólan er næsum því eins og varta.