Page 1 of 1

hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 15 Dec 2010, 23:18
by enok
hvað munduð þið segja að besta saltlesninginn væri á Red sea hydro mæli??

á mælinum sjálfum er mælt með 1,020 til 1,023 en yfirleitt er maður með 1,025 til 1,026

Image


hvað segið þið snillingar um þetta mál?

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 16 Dec 2010, 02:01
by Squinchy
Ég er að nota V2 Refractometer og er mjög ánægður með hann, auðveldur í notkun og virkilega nákvæmur

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 16 Dec 2010, 04:44
by ulli
1,020-1,023 fiskar
1,023-1,026 Koralar

tetta er thad sem eg hef verid ad rekast a a www

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 16 Dec 2010, 21:30
by enok
já ég veit alveg hvað það á að vera en ég veit ekki hvað það á að vera með svona mæli....

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 20 Dec 2010, 17:36
by ibbman
Helduru að þessi mælir sé eh öðruvísi en aðrir mælar :s
1,023 á þessum mæli er sama og 1,023 á öðrum mæli.....

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 21 Dec 2010, 21:44
by enok
nei ekki rétt hjá þér mælanir eru misjafnir...

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 21 Dec 2010, 21:48
by Squinchy
Svona mælar hafa skekkjumörk milli eintaka, en þú finnur það út með því að nota svona seltumælir eins og ég nota, en alveg óþarfi að hafa 100% nákvæmni ef þú ert ekki með neina super harðgerða kóralla sem fara í "fýlu" við minnsta bob

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 24 Dec 2010, 20:47
by ibbman
Nú jæja þá biðst ég afsökunar á mínu kommenti :)
En ég skil samt sem áður ekki hvernig þetta getur verið mismunandi, 1meter er 1meter hvort sem hann er mældur með málmbandi eða tommustokk, 5kg eru alltaf 5kg og svo framveigis......
Afhverju er það öðruvísi með þetta ?

Re: hefur einhver eitthvað vit á Saltmælir

Posted: 25 Dec 2010, 03:29
by Squinchy
Alveg eins og einn hitamælir getur sýnt 25°C meðan annar alveg eins hlið við hlið sýnir 26°C :)

Plastið sem flotarmurinn er búinn til úr getur verið mismunandi í þyngd, munar ekki miklu í grömmum en getur haft áhrif á það hversu mikið hann flytur eða sekkur, mismunandi hitastig geta líka haft áhrif á mælirinn

1.025 frá refractometer getur verið 1.025 +/- 1-2 í flotvogar mæli

og með tímanum getur kalk myndast utan á arminum sem þyngir hann

en flest þetta er ekkert áhyggju efni, þessi skekkjumörk eru alveg ásættanleg fyrir flesta, ég átti svona flotvogar mæli og hann var nákvæmur samkvæmt refractometernum mínum