
Jæja ætla að selja búrið.
Það er 300L juwel búr með skáp og loki frá juwel.
Ljósastæðan tekur 2 T8 perur en virðist vera eitthvað klikk í henni því önnur peran virkar bara.
Búrið er smá rispað en ekkert sem sker rosalega í augun þegar það er vatn í því.
Með búrinu fylgir
Rena Xp3 Tunnudæla.
Tetra Aps300 Loftdæla
200w Jager Eheim Hitari.
Mölin og grjótið fylgir með líka.
Verð 50þús.
Sendið tilboð hér eða í einkapóst.