Lysingu er með einu bláa og einu rauða peru (Aqua gló / Arcadia Fresh water lamp)
i litla búrið keypti ég mér "Nutrafin" Co2 system -(hægt að kaupa i fiskabur.is. dugar frábært i búr til 180 ltr. Strax eftir 10 -14 dagur tok groðurin þíg við og kemur mun skemmtilegra út (liturinn og vexturinn breytust)
Já sidan Co 2 kominn i leik er kominn lika ein þörungutegund kominn nýtt er ekki buin átta mig á tegund henni .
Ég nota lika í þessi búr botnhitara aukalega til að fengja gengflæðingu i gegn möll og súrefni inni lika. Næst i botn notaði ég frá Amtra Plant Depot (ca. 3 cm)
Svo er ég gefa reglulega áburður , i byrjun var það frá Sera enn nuna nota ég frá JBL (keypti ég i sviss) sem ber mjög goðan árangur.
I augnablikk eru bara 3 tegundar af plöntum inni (það breytist þegar plöntunar koma i storan búrið)
6 Echinodorus !! blehherii
3 Anubias barteri var. nana
Echinodorus latifolius (er ekki alveg viss)
I stóran burið er ég buin panta 6 tegundur með mismundur vexti og litur, er sjalfur mjög spenntur hverning það kemur út
Er nú ekki viss að það skila þíg kannski eitthvað - ég er lærður garðyrkjufræðingar - enn alls ekki i vatnsplöntur
