Mig vantar svar við nokkrum spurningum þar sem ég veit afskaplega takmarkað um fiska hehe,
en ég var að fá mér stærra búr fyrir gullfiskinn minn og keypti nýjan fyrir bróðir minn líka, búrið er núna
búið að standa í 3 vikur og fiskarnir hafa það fínt þeir eru með loftdælu og eina plast plöntu,
en svo koma spurningarnar, er eðlilegt að þeir liggi hreyfingar lausir á botninum í tíma og tíma??
sofa fiskar eitthvað hehe??
sá minni er líka búin að liggja inn í plöntunni stundum en svo syndir hann sprækur þess á milli,
en núna held ég að sá nýji sé kominn með hvítbletta veikina, ég saltaði búrið eins og stendur í þræðinum
hérna um veikina og ætla að vona að það lagist. Er eitthvað meira sem ég þarf að vara mig á??
vonandi er þetta aulalegustu spurningar sem þið hafið lesið en maður verður að spurja til að fá svör
Ein mynd af búrinu í mjög lélegum gæðum, bara svo þið getið séð hvernig það lítur út.
smá spurningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: smá spurningar
Gott að þú ert búin að fá þér stærra búr fyrir fiskana, þeim líður ábyggilega betur núna
jú fiskar sofa.
Gubby sefur t.d á botninum, aðrir hanga í hópum innanum plöntur, t.d tetrur.
Veit ekki hvernig gullfiskar vilja helst sofa.
En ætli þínir séu ekki bara að hvíla sig.
Slekkuru ekki örugglega ljósið hjá þeim á nóttinni?
Hvar er fiskurinn með bletti?
En gott hjá þér að salta búrið.
*Það er líka allt í lagi að salta búr af og til, jafnvel þó að það sé ekki veiki til staðar.*
Ef þú ert með hitara í búrinu þá er gott að hækka hitan aðeins (um eina til tvær gráður)
til þess að losna við hvítblettaveikina hraðar.
Svo lækka aftur hitan þegar hún er farin.
*Plöntulaus búr.
og: þá eiga sníkjudýr erfiðara uppdráttar.
jú fiskar sofa.
Gubby sefur t.d á botninum, aðrir hanga í hópum innanum plöntur, t.d tetrur.
Veit ekki hvernig gullfiskar vilja helst sofa.
En ætli þínir séu ekki bara að hvíla sig.
Slekkuru ekki örugglega ljósið hjá þeim á nóttinni?
Hvar er fiskurinn með bletti?
En gott hjá þér að salta búrið.
*Það er líka allt í lagi að salta búr af og til, jafnvel þó að það sé ekki veiki til staðar.*
Ef þú ert með hitara í búrinu þá er gott að hækka hitan aðeins (um eina til tvær gráður)
til þess að losna við hvítblettaveikina hraðar.
Svo lækka aftur hitan þegar hún er farin.
*Plöntulaus búr.
og: þá eiga sníkjudýr erfiðara uppdráttar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vantar hjálp !
takk kærlega fyrir svarið
hann er mest með bletti á sporðinum og er núna byrjaður að fá þá á allann búkinn og
hinn er kominn með smá á sporðinn núna líka.... :/ það er búið að vera salt hjá þeim í sólarhring
núna og ég sé ekki að það sé neitt að lagast :S
hvað tekur þetta langan tíma að fara ??
Er í lagi að setja smá volgt vatn útí hjá þeim því ég er ekki með hitara??
En jú ljósin eru bara kveikt á kvöldin svo er slökkt á nóttinni og daginn
hann er mest með bletti á sporðinum og er núna byrjaður að fá þá á allann búkinn og
hinn er kominn með smá á sporðinn núna líka.... :/ það er búið að vera salt hjá þeim í sólarhring
núna og ég sé ekki að það sé neitt að lagast :S
hvað tekur þetta langan tíma að fara ??
Er í lagi að setja smá volgt vatn útí hjá þeim því ég er ekki með hitara??
En jú ljósin eru bara kveikt á kvöldin svo er slökkt á nóttinni og daginn
Re: smá spurningar
2-4 daga er algengt.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Re: smá spurningar
okei takk fyrir, þá ætla ég ekki að fara panikka strax
hehe
hehe
Re: smá spurningar
Þeir dóu báðir í dag og ég veit ekki afhverju
blettirnir voru farnir af þeim sem var með veikina en
í morgun voru þeir bara báðir dauðir, veit ekkert hvað
olli því einhverjar hugmyndir??
blettirnir voru farnir af þeim sem var með veikina en
í morgun voru þeir bara báðir dauðir, veit ekkert hvað
olli því einhverjar hugmyndir??
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: smá spurningar
Hve stórt er búrið og hvernig er vatnskiptum og matargjöf háttað? Er eitthver dælubúnaður eða álíka?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: smá spurningar
Búrið er sirka 12- 15 lítrar, það er lítil loftdæla í endanum á því
og ég var búin að gera helmings vatna skipti hjá þeim fyrir
sirka 4 dögum áður en sá minni fékk blettina, og það
eina sem ég var búin að gera síðan var að salta vatnið...
Ég gef þeim goldy kúlur 2x á dag sá stærri fær sirka 5 kúlur og sá minni
3, ég var samt ekkert búin að gefa þeim nema kanski tvær kúlur eftir að
veikin kom upp....
Er eitthvað vitlaust við þetta??
og ég var búin að gera helmings vatna skipti hjá þeim fyrir
sirka 4 dögum áður en sá minni fékk blettina, og það
eina sem ég var búin að gera síðan var að salta vatnið...
Ég gef þeim goldy kúlur 2x á dag sá stærri fær sirka 5 kúlur og sá minni
3, ég var samt ekkert búin að gefa þeim nema kanski tvær kúlur eftir að
veikin kom upp....
Er eitthvað vitlaust við þetta??
Re: smá spurningar
vitlaust og ekki vitlaust ....
í svona litlu búri þarf að skifta oft um vatn 20-40% 1-2 daga fresti sérstaglega af því að það er engin hreinsidæla.
er svo sem ekki sérfróður ,vonandi koma fleyrri með svör.
kveðja
ellixx
í svona litlu búri þarf að skifta oft um vatn 20-40% 1-2 daga fresti sérstaglega af því að það er engin hreinsidæla.
er svo sem ekki sérfróður ,vonandi koma fleyrri með svör.
kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.