Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gunnarig
Posts: 3
Joined: 30 Jul 2010, 12:33

Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by gunnarig »

Sælt veri fólkið.

Eg hef verið að velta fyrir mér að smíða mér stæðu af búrum þau ættu að vera 120 x 40 h 40 b X3 ég held að það komi út í 180-200l hvert búr. hvernig væri best að ræsta þau er nóg að vera bara með góðan powerhead í hverju búri. eg hef alldrey verið með sump áður og eg eiginlega veit ekki til hvers hann er notaður :oops: (næstum því) eg er heppin með rennandi vatn því hurðin á baðherbeginu er við hliðina á framtíðar staðsetningu. eg þyrfti að leggja 1.5M af lögnum til að gera hreinlega beinteingt stæðuna við vatn. en ekki er niðurfall á baðgólfinu.

tilgangur stæðunar væri ræktun eða tilraunir til. eg er frekar grænn um þessi mál en hef þó lesið mig til nógu mikið til að geta þóst vita hvað eg er að tala um. það sem eg vildi vita er á hvaða tegundum væri best að byrja þá er eg aðalega að spá í fiskum sem hrygna en ekki fiska sem geima hrognin í munnunum(i dun think there smart enough) eg er hreinlega ekki viss með erviðleika að para fiska saman að sökum reynsluleysis væri eg betur settur að gera 2x 300l búr og hafa seiða og privacy para búr sér. takmarka eg mig svakalega við smærri fiska með þessari stærð búra sem eg nefndi fyrst.

ég er nú þegar með 450l búr í stofuni hjá mér og hef átt fiska áður en alldrey spáð í þessum hluta hobbysinss. Mange tak gunnarig :mrgreen:
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by ellixx »

þarna er bæði myndir og video af rekka smíð og sump.

vonandi gagnast þetta þér eitthvað.

viewtopic.php?f=25&t=10837

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by Elma »

gunnarig wrote: eg er frekar grænn um þessi mál en hef þó lesið mig til nógu mikið til að geta þóst vita hvað eg er að tala um. það sem eg vildi vita er á hvaða tegundum væri best að byrja þá er eg aðalega að spá í fiskum sem hrygna en ekki fiska sem geima hrognin í munnunum(i dun think there smart enough) eg er hreinlega ekki viss með erviðleika að para fiska saman að sökum reynsluleysis væri eg betur settur að gera 2x 300l búr og hafa seiða og privacy para búr sér. takmarka eg mig svakalega við smærri fiska með þessari stærð búra sem eg nefndi fyrst.
hvaða fiskum hefuru áhuga á?
og afhverju segiru um munnklekjara: (i dun think there smart enough)?

gætir fengið þér par af Jack D, firemouth, regnbogasíklíðum, Texas, convict.. eitthvað í þeim dúr.
þ.e.a.s ef þú ert að spá í síklíður.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
gunnarig
Posts: 3
Joined: 30 Jul 2010, 12:33

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by gunnarig »

Takk æðislega fyrir skjót svör. Eg hef hreinlega áhuga á fiskum period. eg hef ekki gert upp hverskonar fiska mig langar að halda en búrið sem eg er með núna er einungis pirana 6x. en það sem eg er aðalega að spá er það hvort eg sé að takmarka mig rosalega á 200l búri vs 300l því eg gerði ráð fyrir því að skifta neðsta búrinu niður en hafa hin tvö heil.(200l) eg vildi bara vita hvað eg væri að fara út í áður en eg birja að gera eitthvað sem einhverjum er búið að mistakast ílla áður. eg geri ráð fyrir því að eg kíki bara til vargs og fái bara að setjast á skólabekk á laugadaginn :P

hvaða fiskum hefuru áhuga á?
og afhverju segiru um munnklekjara: (i dun think there smart enough)?

Eg hef slæma reynslu af hömstrum að geima unga í munninum :P kannski er þetta bara órökstæður ótti eg var lika hræddur um að það væri erviðara að ná hrognunum af slíkum fisk. en kannski eru það sömu fiskar og verja seiðin eg veit það ekki
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by Agnes Helga »

Hamstrar og fiskar eiga nákvæmlega EKKERT sameiginlegt. Munnklekjarar eru búnir að þróast svona og ekkert óttast þar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
gunnarig
Posts: 3
Joined: 30 Jul 2010, 12:33

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by gunnarig »

Agnes Helga wrote:Hamstrar og fiskar eiga nákvæmlega EKKERT sameiginlegt. Munnklekjarar eru búnir að þróast svona og ekkert óttast þar.
Eg veit það :) eg var bara að fara með gamanmál. eins og upphaflega kommentið um munnklekjara. eg kannn bara svo ílla við að gera langan texta án þess að hafa allavegana einn brandara. :oops:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by Elma »

Munnklekjarar hugsa mjög vel um hrognin og seiðin. (allavega á meðan þau eru upp í þeim)
líka þeir sem hrygna á steina og aðra hluti og passa hrognin og seiðin í einhvern tíma.
Emperor síklíður að vernda hrogn
en auðvitað geta fiskar líka borðað hrogn og seiði, sín eigin og annara.
Það geta verið margar ástæður afhverju þeir gera það.

t.d: það er "fungus" í hrognunum,
fiskunum finnst hrogn eða seiði vera ógnað og vilja
hrygna aftur annars staðar.
Fiskarnir vita ekki hvað þeir eiga að gera við hrognin og éta þau.
Fiskarnir byrja að líta á seiðin sem mat.
Hrognin eru ófrjó
... og svo framvegis.

Yfirleitt þá þarf ekki að taka hrogn eða seiði út úr munnklekjurum,
því fiskarnir vita alveg hvað á að gera.
(það er bara talið vera betra fyrir hrygnurnar,
því að þær borða lítið sem ekkert á meðan þær eru með hrogn/seiði upp í sér)
Það þarf bara að útvega seiðunum skjól fyrir stærri fiskum
svo þeir ná þeim ekki þegar hrygnurnar sleppa seiðunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

Post by Brocollid »

Skalararnir mínir voru eimmit að hrygna hjá mér (ekki í fyrsta skipti).
En annnars þegar hrognin verða hvít eru þau þá ónýt eða þegar þau verða glær?
er ekki viss hvaða kyn einn fiskurinn er en engu að síður finnst mér alltaf bara einn fiskurinn vera að hrygna en hinn glápir bara á...
Kv, Arnar
Post Reply