Sumar & Sól :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Sumar & Sól :)

Post by Kristín F. »

Aldrei datt mér í hug að Vatnaliljurnar myndu ná að blómstra í okkar veðurfari á Íslandi.

en, það hefur náttúrulega verið mjög hlýtt undanfarið :)
Hitinn í tjörninni er um 22°C á daginn og 18°C á næturna

það er ekki sírennsli, bara kalt vatn úr krananum.


TADA! fyrsta blómið!

Image

Image

..sem lokast á næturna

Image

Image

Endurspeglun á sléttu vatnsyfirborðinu

Image

Image

Image

Ekki skýrar myndir af fiskunum, það er þónokkuð af brúnum þörungum í vatninu sem gera myndirnar svona "þokukenndar"

Image

Image

Þetta er Nymphaea Laydekeri Lilacea, hún er að mynda marga blómaknúppa..

Image

Takið eftir litla Comet Gullfisknum sem er gulur með svarta rönd á bakinu - ég hef aldrei áður séð þessa litasamsetningu
..hann heitir Doff! (I name all my fish LOL)

Image

Þessi Butterfly Sanke er frá Kidda og Gunnsa í Dýragarðinum - leitt að myndgæðin eru ekki betri, en hann er ótrúlega fallegur..

Image

Þetta er Skimmer sem er síðan tengdur við dæluna.
hér sjást vel brúnu þörungarnir..

Image

Svona er nú veðrið í Mosfellsbæ þessa dagana - ó, nema hvað þyrlan er ekki alltaf þarna (hehe)

Image

meiri blóm

Image

og Gullregnið er að byrja að blómstra

Image

ó, ætlaði nú ekki að drekkja ykkur í myndum ...
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

glæsilegt hjá þér :D
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er geðveik tjörn lúkkar vel svona í sumarblíðunni :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flooooott !
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Geggjuð tjörn og magnað með liljuna! Ég er einmitt að fara að leggja dúk í mína núna um helgina.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott :D

en hvað geriru á veturna?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Vá ekkert smá flott tjörn hjá þér :D Gaman að sjá að vatnaliljur nái að blómstra hér í þessu frábæra tíðarfari :)
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

vá þetta er flott :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ja hérna Kristín.
Þetta er svo flott hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Mjög flott hjá þér.
Fallegar vatnaliljurnar
(og veðrið líka 8) )
María
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

takk kærlega :)

Andri, ég geri ekkert á veturna annað en að bíða eftir vorinu LOL

-Fiskarnir og plönturnar eru í tjörninni og ég passa bara að hafa opna vök ef það er ís á vatninu ... þannig að loftskipti eigi sér stað.

En áður en vetrar, þá klippi ég allan gróður niður og fjarlægi dauðan gróður, svo að hann rotni ekki í vatninu.

Fiskarnir híma á botninum og éta ekkert fyrr en hitastigið er stöðugt 8°C eða hærra.

Vil benda þér á að lesa gamla þráðinn minn, þar skrifaði ég ýtarlegri lýsingu á "hvað þarf að gera" miðað við árstíðirnar :)

Hér er þráðurinn; viewtopic.php?t=578
Post Reply