Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Ég þurfti því miður að byrja kosningu upp á nýtt, ég steingleymdi einni mynd sem hafði verið send inn.
8 voru þegar búnir að kjósa og verð ég að biðja viðkomandi um að kjósa aftur.
Þar sem bara er hægt að keyra skoðanakönnunina í heila daga frá stofnun hennar ákvað ég líka að kosningartíminn myndi renna út að kvöldi 31. jan í stað þess að tíminn væri fram á kvöld 1. feb.