Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 18 Jan 2011, 17:20
Jæja, það er kominn tími á þráð frá Grindavík,
eitthvað er í gangi hjá mér og lítur út fyrir að það fari vaxandi
í þessu búri eru nokkrir gotfiskar og corydoras
Ási
Posts: 423 Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó
Post
by Ási » 18 Jan 2011, 17:51
vááá!!! flott búr
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
BB
Posts: 78 Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso
Post
by BB » 18 Jan 2011, 18:58
fallega uppsett og flottur gróður
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Jan 2011, 20:19
Þetta er svaka flott búr!
prien
Posts: 562 Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík
Post
by prien » 20 Jan 2011, 21:56
Lítur vel út hjá þér.
Hvaða flotgróður er þetta sem þú ert með vinstra megin í búrinu?
500l - 720l.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 23 Jan 2011, 19:46
Þetta er pistia vatnakál
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Jan 2011, 23:08
Hlakka til að sjá meira frá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 02 Feb 2011, 05:18
Fallegt búr hjá þér
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 06 Feb 2011, 20:41
mjög flott, rauðu platyarnir (eru þetta ekki örugglega platy) fara mjög vel gróðrinum.
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 14 Feb 2011, 14:34
Ég giska nú á að þetta séu sverðdragarar, en sama hvort er, fallegt búr hjá ´þér. ;O)
Tommi
Posts: 50 Joined: 16 May 2007, 10:16
Location: Grindavík
Post
by Tommi » 15 Feb 2011, 22:05
Þetta lítur mjög vel út.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 16 Feb 2011, 19:22
Var farin að halda að eh fiskurin hefði étið þig þar sem það heyrðist ekkert frá þér heil leingi
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 26 Apr 2011, 15:30
Eitthvað vesen í macromedia hjá mér þannig að ég hef ekki getað sett inn nýjar myndir nýlega
þannig að ég set bara inn gamlar myndir af fiskum frá mér
30 cm synspilurum
þessi er í 800 ltr búri með nokkrum könum
ég er með nokkra 10-20 cm decorus í sama búri og synspilurum
ég á eitthvað af caeruleus sem eru dreifðir í nokkrum búrum
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 27 Apr 2011, 00:45
var að láta renna í 10 x 75 ltr búr í rekka sem ég ætla að nota undir fiska sem verða til sölu eða skiftana bæti kannski 2 búrum við þann rekka fljótlega, furðulegt hvað lítið pláss skapaðist þegar ég setti fiska í rekkann
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 30 Apr 2011, 23:34
Fann fisk í dag sem ég mundi ekki eftir að eiga hehe
alltaf gaman að sjá fisk sem maður man ekki eftir
bunocephalus coracoideus
Banjó kattfiskur
Ási
Posts: 423 Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó
Post
by Ási » 01 May 2011, 00:04
flottur fiskur!!
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 01 May 2011, 15:00
haha, ég var líka einmitt að finna banjó fyrir nokkrum dögum í einu af 130l búrunum inn í kompu.
Vissi ekki af honum og er búin að vera að sjá um búrin í 3 ár!
Setti hann í 240l búrið og hef ekki séð hann síðan
Magnaðir fiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 02 May 2011, 17:44
Elma wrote:
haha, ég var líka einmitt að finna banjó fyrir nokkrum dögum í einu af 130l búrunum inn í kompu.
Vissi ekki af honum og er búin að vera að sjá um búrin í 3 ár!
Setti hann í 240l búrið og hef ekki séð hann síðan
Magnaðir fiskar.
Hvernig kvikindi eru þetta? er þetta eitthvað líkt ancistrum, eða upp side down?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 08 May 2011, 21:36
[/quote] Hvernig kvikindi eru þetta? er þetta eitthvað líkt ancistrum, eða upp side down?[/quote]
þeir eru svolítið sér á báti þessir og grafa sig ofan í sandinn þannig að þeir sjást sjaldan
en skemmtilega öðruvísi
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 08 May 2011, 22:11
Gudmundur wrote:
Hvernig kvikindi eru þetta? er þetta eitthvað líkt ancistrum, eða upp side down?[/quote]
þeir eru svolítið sér á báti þessir og grafa sig ofan í sandinn þannig að þeir sjást sjaldan
en skemmtilega öðruvísi[/quote]
Einhver felufiskur
,,, Þarf að berja þennan einhverntíman augum
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 09 May 2011, 21:43
ég þarf að setja hann í eitthvað gott búr á næstunni og ná fleiri myndum af honum
liljanco
Posts: 31 Joined: 09 Apr 2011, 22:22
Location: Reykjavík
Post
by liljanco » 24 May 2011, 11:09
Þetta er eitthvað það fallegasta búr sem ég hef séð á mynd! kv. liljanco
kv: Gústi
846-0606
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 25 May 2011, 23:03
liljanco wrote: Þetta er eitthvað það fallegasta búr sem ég hef séð á mynd! kv. liljanco
takk fyrir það
hér er önnur mynd af búri með congo tetrum og fleirum sem eru reyndar komnar í 400 ltr búr núna
Ási
Posts: 423 Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó
Post
by Ási » 25 May 2011, 23:10
Ertu ekki að grínast hvað þú ert góður að raða steinum og plöntum
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Junior
Posts: 128 Joined: 04 Feb 2009, 17:07
Post
by Junior » 07 Jul 2011, 01:20
þetta er bull flott hjá þér!, væri gaman að vita hvaða búr þetta eru, ertu búnn að setja upp búrið á baðherberginu?
-Andri
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 05 Aug 2011, 19:47
Setti upp eitt 800 ltr í skúrnum
macromedia í fílu svo mynd kemur ekki alveg strax en fyrir þá sem nenna ekki að bíða þá er mynd á facebook á nýrri síðu fiskabur.is
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 06 Aug 2011, 21:52
Í skúrnum ?
Er þetta facebook enn í gangi ?
Ég bíð spenntur eftir mynd á fiskaspjallið.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 Aug 2011, 20:04
já farinn að hlaða búrum í skúrinn þótt ég búi þar ennþá sjálfur hehe já stofnaði síðu á facebook fyrir þá sem sjá ekkert annað ( fiskabur í search og málið er dautt )
þarf að reyna að fá dreamweaver sem fyrst aftur, sérstaklega þar sem myndirnar koma betur út hér en á fb