
Ég geri mér grein fyrir því að öll bakteríuflóran í dælunum er væntanlega dauð. Er byrjaður að skipta í búrinu og geri sennilega um 50% skipti í dag.
Hverju mæliði með í framhaldinu? Í búrinu sjálfu er náttúrulega hellingur af rótum, plöntum og þessháttar sem geyma væntanlega slatta af flóru sem vonandi hefur lifað af.
Ætli ég sleppi með að skipta duglega í dag, svo aftur eftir 2-3 daga og aftur eftir svipaðan tíma? Ætli það þurfi að cycla búrið alveg upp á nýtt?
Djöfull er ég ógeðslega pissed yfir þessu
