Ég fékk gefins gamalt 30 lítra búr með einni 25w ísskápaperu. Þar sem ég ætla að vera með gróður í því fór ég að leita að nýju ljósi. Ég fann ballest og peru í flúrlömpum í Hafnarfirði og kostaði þetta 1700kr. Peran er 11W og 6500k og ef ég þarf get ég bætt við warm peru seinna meir.
Hvernig líst ykkur á þetta?
Nýja ljósið komið í lokið.
Fyrir breytingu.
Eftir breytingu.
Last edited by moez on 23 Jan 2011, 11:17, edited 1 time in total.