Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Post
by Hrannar E. »
Hver er yfirleitt endingin á hitara. Ég er með einn rúmlega ársgamlan og ég held að hann sé ónýtur. Er það eðlilegt?
Kveðja Hrannar
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Það er náttúrulega ekki eðlilegt að ársgamall hitari er ónýtur ef ekkert getur hafa komið fyrir hann.
-
Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Post
by Hrannar E. »
Það kom ekkert fyrir hann þannig að ég veit ekki hvað þetta er en ég ætla að skoða hann betur og prufa hann aftur
Kveðja Hrannar