Ramirezi kelling tilbúin í fjölgun?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ramirezi kelling tilbúin í fjölgun?
er með eina fiðrildasiklíðar kellingu og hún er að byrja fá rauða litla bletti á kviðnum og ég las það þegar hún byrjar að verða bleik eða rauð á kviðnum þá væri hún komin í "breeding condition". einhver sem gæti frætt mig? breyttist svona á einni nóttu.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur