Ég var að kaupa 570 l búr og sump (búrið hans ulla)
búrið var saltvatns en ég verð með það ferskvatns. ég er búin að þrífa allt vel með heitu vatni dugir það ekki?
er smá smeik við þetta risaflykki... er eitthvað sem ég þarf sérstaklega að hafa áhyggjur af áður en ég set af stað?
-er búin að lekaprófa reyndar ekki með alveg fullt búr hélt allt

-á eftir að prófa sumpinn þarf aðeins að laga til pípulagnirnar svo þær passi í sumpinn
-eitthvað meira sem þarf að prófa?