Búrið er 800L með 300L sump
Búnaður
300L sumpur með svömpum og biomedia, ocean runner 3500 return dælu sem dælir 3500 L klukkustund
ljósabúnaður eru 4x150cm 58w t8 perur
2x150w fluval hitara
Íbúar eru
Arowana silvur 53cm
Pangasius sanitwongsei 35cm
Áll Anguilla anguilla 40cm
Walking catfish 35cm
Oskar 28cm
Synspilus par kk 26cm kvk 18cm
Polypterus senegal 12cm
Gibbi 12cm
Pleggi 20cm
Fallax humar sem býr í sumpinum
hér eru nokkrar myndir ég er ekki besti ljósmyndarinn sorry





















