Jæja, verður maður nú ekki að monta sig smá því að við Andri vorum nú að bæta við okkur og það verður nú að kynna strákinn almennilega. En hann Cezar bættist við fjölskylduna okkar fyrir örfáum dögum, en hann er hreinræktaður labrador retriver úr Uppáhaldsræktun með ættbók frá HRFÍ. Hann er rúmlega 5 mánaða, en hann er fæddur 27. ágúst 2010. Það er allt farið að ganga vel núna og hundarnir að venjast þessari breytingu, þó það hafi nú ekki nema verið hann Freyr sem tók þessu verst en það er orðið allt í fínu lagi núna.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr