kribba sporður nartaður...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

kribba sporður nartaður...

Post by igol89 »

fékk kribba fyrir stuttu og sólarhringi seinna þá var kallinn búinn að narta í sporðinn á kellunni... hvað get ég gert?
kellan alveg í sjokki og heldur sig á á þrengsta staðnum í búrinu
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: kribba sporður nartaður...

Post by Vargur »

Best er að taka karlinn frá í nokkra daga ef þú getur sett hann í annað búr.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: kribba sporður nartaður...

Post by igol89 »

hann drap hana áður en ég náði henni
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: kribba sporður nartaður...

Post by igol89 »

þetta var kellingin sem drap kallinn... veit ekki af hverju en ég fékk mér nýjann fullvaxinn kall og litirnir hennar sprungu út og hún dansar og montar sig og kallinn eltir eins og ég veit ekki hvað
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: kribba sporður nartaður...

Post by Agnes Helga »

Var karlinn kannski minni en kerlan og ekki kynþroska en hún fullvaxinn? Það getur hafa spilað inn í.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: kribba sporður nartaður...

Post by igol89 »

þau voru jafn stór
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: kribba sporður nartaður...

Post by Agnes Helga »

Ætli það hafi ekki verið það að karlinn hafi ekki verið kynþroska og hún pirruð á því :P Karlinn er alltaf svolítið stærri en kerlan þegar hann er fullvaxinn. Ýmislegt sem getur verið svo sem.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: kribba sporður nartaður...

Post by igol89 »

hún bókstaflega tætti allt sem hún gat af honum
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply