Er með 250L Akvastabil Búr að ég held, búrið vel farið, lokið er brotið aftaná en það er hægt að leggja "hurðina á lokinu" yfir, og hin "hurðin" er laus öðru meginn, málin eru 100x49x49 eða u.þ.b, með fylgir heimasmíðaður standur, mjög traustlega byggður eina sem þarf að gera er að redda gardínu eða efni til að setja framan á hann þannig sjáist ekki í dælubúnað undir. Er svo með tvær tunnudælur einnig til sölu Fluval 105 sem er fyrir allt að 100L búr og svo aðra amtop tunnudælu man ekki undirtýpu eins og er en man að hún er fyrir allt að 350L búr, svo er ég einnig með nokkrar malawi sikiliður til sölu, 2x Fuelleborni OB 2x Yellow Lab, 2x Cobalt Blue, 1x Socolofi, og 2x Veit ekki nafnið en þeir ljósir með dökkum röndum og karlinn verður svona rauður á maganum, ef eitthver gæti gefið mér nafnið væri það frábært.
Hef ekki hugmynd hvað ég vill fá fyrir þetta bara bjóða, best væri ef sem flest færi saman, Takk fyrir
TS. 250L Fiskabúr, 2x Tunnudælur og Malawi Sikiliður.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli